Scintilla Hospitality er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á textílvörum fyrir hótel, gistiheimili og veitingastaði með gæði, endingu og afbragðsþjónustu í fyrirrúmi.Save